Þýzka fyrirtækið Heinemann mun taka við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli í vor, eftir að hafa orðið hlutskarpast í útboði sem opinbera hlutafélagið Isavia stóð fyrir.
Í dag, 18. mars, er Alþjóðadagur félagsráðgjafar þar sem félagsráðgjafar um allan heim taka höndum saman til að fagna deginum ...
Brynjólfur Bjarnason starfaði m.a. sem forstjóri Símans og Granda, og var stjórnarformaður Arion á árunum 2019-2024.
„Við neitum að gefast upp,“ segir Ólafur Sigurðsson athafnamaður í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en þar kemur hann ...
Halla Gunnarsdóttir, nýkjörinn formaður VR til næstu fjögurra ára, segir félagið standa frammi fyrir stórum verkefnum ...
Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, sendir Sigurði Inga Jóhannssyni, núverandi formanni flokksins, ...
Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, einn af eigendum enska knattspyrnufélagsins Manchester United, sagði suma ...
„Við ætlum að ryðja burt hindrunum og liðka fyrir framkvæmdum,” sagði ráðherra á vindorkufundi KPMG og Orkuklasans.
一些您可能无法访问的结果已被隐去。
显示无法访问的结果