News
Giant's Causeway, eða Vegur risans, á Norður-Írlandi er vinsæll ferðamannastaður sem samanstendur af um 40 þúsund stuðlabergsstöplum. Á síðustu árum hefur það færst í vöxt að fólk troði mynt á milli ...
Bandaríkjaforseti hefur komið dómsmálaráðherra sínum til varnar á samfélagsmiðlum. Það gerir hann eftir gagnrýni í kjölfar áréttingar dómsmálaráðuneytis landsins um að ekki sé til listi yfir ...
Tónleikaröðin Velkomin heim lyftir upp tónlistarfólki sem er nýflutt heim eftir námsdvöl að utan. Hanna Ágústa segist hafa átt smá erfitt fyrst um sinn að fóta sig aftur. Íslenski tónlistarbransinn sé ...
Í morgunpósti lögreglu segir að ökumaðurinn hafi verið látinn laus eftir blóðsýnatöku og að barnavernd hafi gert viðeigandi ráðstafanir. Lögreglunni tókst ekki að hafa hendur í hári veiðiþjófs sem ...
Einar Bárðarson og Baldur Rafn Gylfason fóru til Istanbúl í Tyrklandi í hárígræðslu í maí. Þeir vilja opna umræðuna og segja marga karlmenn þakkláta þeim fyrir að tala opinskátt um málefnið.
Stjórnmálafræðiprófessor segir uppskeru ríkisstjórnarinnar í þinglokasamningi ekki mikla. „Þetta er gríðarlegur fjöldi af málum sem falla öll bara dauð niður,“ segir hann. Þau mál sem ekki fá ...
Maðurinn sat á bakvið lás og slá í fangelsi í suðausturhluta Frakklands. Hann faldi sig í farangri samfanga síns sem lokið hafði afplánun.
Verði ekkert aðhafst verður eina hveitimylla landsins brotin niður eftir helgi og flutt í förgun í Hringrás. Atvinnuvegaráðherra vinnur að heildarendurskoðun á þáttum sem lúta að fæðuöryggi ...
Í Framlengingu dagsins ræðir Helga Margrét Höskuldsdóttir við sérfræðinga Stofunnar, Öddu Baldursdóttur, Gunnar Birgisson og Albert Brynjar Ingason. Í þætti dagsins ræða sérfræðingarnir hvaða lið þau ...
Forsætisráðherra Bretlands og Frakklandsforseti hafa komist að samkomulagi sem ætlað er að fækka ólöglegum ferðum fólks yfir Ermarsund. Þriggja daga opinberri heimsókn Frakklandsforseta til Bretlands ...
RÚV.isEfstaleiti 1 103 Reykjavík Sími: 515-3000 frá kl. 8.30 – 14.00 ...
Veðurstofan biður fólk að dvelja ekki nærri árfarvegum í grennd Mýrdalsjökuls vegna mögulegrar gasmengunar. Brennisteinslykt hefur fundist í Þórsmörk. Hlaupið er enn lítið.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results